Um okkur

Um Snoozle snúningslakið

Snoozle snúningslakið er íslensk hönnun sem seld er um allan heim og hefur fengið frábærar viðtökur. Íslenska vefverslunin var sett upp í október 2014. Snoozle er skrásett vörumerki á Íslandi. 

 

Frí heimsending

Snoozle snúningslökin eru send með póstinum. Pakkinn er sendur í ómerktu umslagi og er flatur, svo hann er borinn út heim að dyrum líkt og um venjulegt bréf sé að ræða. Vörur eru póstlagðar tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum.

 

Eigendur

Nordic Dynamic ehf. er eigandi Snúningslak.is og Snoozle vörumerkisins. Stofnendur og stjórnendur fyrirtækisins eru Lilja Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri, Eva Dögg Long Bjarnadóttir, sölustjóri og Duena Blomström, meðstofnandi.

 

Stuðningur

Snoozle verkefnið hefur fengið dyggan stuðning frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Atvinnumálum kvenna, aðallega í formi styrkja til markaðssetningar auk ráðgjafar.

Myndir og myndbönd

Pétur Þór Ragnarsson ljósmyndari

Hallur Karlsson ljósmyndari

Kalt Studios -  framleiðslufyrirtæki / myndbandsgerð

 

 

Nordic Dynamic ehf.

kt. 580711-0810

Framkvæmdastjóri: Lilja Þorsteinsdóttir

lilja@thesnoozle.com

s: 860-5989